Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
langtímafjárfestir
ENSKA
long-term investor
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Vegna þess að stofnanir um starfstengdan lífeyri eru langtímafjárfestar með litla lausafjáráhættu er þeim fært að fjárfesta í bundnum eignum, s.s. hlutabréfum og einnig í áhættufjármagnsmörkuðum innan varfærnismarka.

[en] As very long-term investors with low liquidity risks, institutions for occupational retirement provision are in a position to invest in non-liquid assets such as shares as well as in risk capital markets within prudent limits.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/41/EB frá 3. júní 2003 um starfsemi og eftirlit með stofnunum sem sjá um starfstengdan lífeyri

[en] Directive 2003/41/EC of the European Parliament and of the Council of 3 June 2003 on the activities and supervision of institutions for occupational retirement provision

Skjal nr.
32003L0041
Athugasemd
Áður þýtt sem ,fjárfestir sem fjárfestir til langs tíma´ en breytt 2010.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira